🇮🇸 | 🇬🇧
Goði 401 frá Sauðárkróki f. 1947 🐴🧬
Goði er með 2,3% erfðahlutdeild í hrossum í dag og 95% núlifandi hrossa rekja ættir sínar til hans.
Þetta er ansi merkilegt í ljósi þess að hann var aðeins notaður til undaneldis í fá ár og síðan geldur og eignaðist því ekki nema 47 skráð afkvæmi.
Hann stendur þó að baki m.a. Hrafni frá Holtsmúla, Kröflu frá Sauðárkróki, Kveik frá Miðsitju og Óð frá Brún sem skýrir þessa miklu erfðahlutdeild hans 💫
🐎🐎🐎
Goði 401 from Sauðárkrókur, born 1947 🐴🧬
Goði holds a 2.3% genetic contribution in today’s Icelandic horse population, and 95% of living horses trace their lineage back to him.
This is especially remarkable considering he was only used for breeding for a few years before being gelded – resulting in just 47 registered offspring.
Yet his legacy lives on through key descendants like Hrafn from Holtsmúli, Krafla from Sauðárkrókur, Kveikur from Miðsitja, and Óður from Brún – which explains his widespread genetic impact 💫